Vesturland í sókn
Share:

Listens: 0

About

Vikuleg hlaðvarps veita frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi þar sem fylgst störfum og verkefnum þeirra sem vinna að því að þróa og bæta innviði og atvinnutækifæri á Vesturlandi.

Hvað er SSV?

Fyrstu þáttur af Hlaðvarpi SSV er kominn í loftið! Í fyrsta þættinum kynnumst við starfi SSV og sögu samtakanna í stuttu máli. 
Show notes