Vikuleg hlaðvarps veita frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi þar sem fylgst störfum og verkefnum þeirra sem vinna að því að þróa og bæta innviði og atvinnutækifæri á Vesturlandi.
Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri Sorpurðunar Vesturlands, segir okkur frá því hvað verður um sorpið sem vestlenskir íbúar henda, hvað gerist í ...
Sigursteinn Sigurðsson, menningarfulltrúi SSV, settist niður með Kára Viðarssyni, eiganda og rekstraraðila Frystiklefans í Rifi. Kári er landsþekktur ...
Í þætti vikunnar spjallar Vífill Karlsson við Gísla Einarsson, sjónvarpsmann og einn stofnmanna Ferðafélags Borgarfjarðarhéraðs. Þeir ræddu um þetta á...
Ný vika ok nýr þáttu! Í þetta skiptið settist Vífill Karlsson niður með Ólafi Adolfssyni apótekara og stjórnarformaður Þróunarfélags Grundartanga. Þei...
Í þessum þætti segir Helga Halldórsdóttir okkur frá verkefni sem fékk Öndvegisstyrk Uppbyggingarsjóðs Vesturlands árið 2020. Verkefnið, Upplifunargarð...
Í þessum þætti er rætt við Margréti Björk Björnsdóttur, fagstjóra áfangastaðar, en sat fyrir svörum um stoðþjónustu ferðamála hér á Vesturlandi og nýs...
Í þætti 3 settust niður þau Sigursteinn Sigurðsson velferðar- og menningarfulltrúi hjá SSV og Thelma Harðardóttir verkefnastjóri þróunarverkefna hjá S...
2. þáttur Hlaðvarps SSV - Vesturland í Sókn er um nýútgefna Íbúakönnun 2020 en það eru Páll Snævar Brynjarsson framkvæmdastjóri SSV og Vífill Karlsson...