Spegillinn
Share:

Listens: 60

About

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Framtíðarsýn skilað í tæka tíð

Umhverfisráðherra vísar á bug að Ísland leggi ekki fram framtíðarsýn á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow. Framtíðarsýninni verði skilað ...
Show notes

Yfirkjörstjórnin sektuð

Starfsfólk Hótels Borgarness sagði í vitnaskýrslu hjá lögreglu að það hefði aldrei átt við kjörgögn úr alþingiskosningunum í Norðvesturkjördæmi. Eini ...
Show notes

Spegillinn 15.okt 2021

Spegillinn 15.okt 2021 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason Þingmaður breska Íhaldsflokksins var stunginn til bana á stjórnmálaf...
Show notes

Lögreglan þekkti til morðingjans

Norska öryggislögreglan segist hafa þekkt til mannsins sem varð fimm að bana í bænum Kóngsbergi í gær. Hann hafði áður komist í kast við lögin. Forsæt...
Show notes

Býst við skæðum inflúensum

Yfirlæknir Barnaspítala Hringsins býst við skæðum inflúensum og RS veiru veikindum í vetur. Hann er ánægður með að ekki hafi fleiri börn en raun ber v...
Show notes

Spegillinn 12. október 2021

Spegillinn 12. október 2021 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason Horfur eru á að halli af rekstri Landspítala um áramót verði um...
Show notes

Spegillinn 11. október 2021

Spegillinn 11.október 2021 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Mark Eldred Rýmingu hefur verið aflétt að hluta vegna skriðuhættu á Seyðisfirði. ...
Show notes