Við forvitnumst um starfsemi Tónlistarskóla Rangæinga og ræðum þar við Söndru Rún Jónsdóttur, skólastjóra tónlistarskólans. Því næst höldum við norður...
Í þættinum heyrum við af nýrri vita- og sjóslysasýningu sem verið er að setja upp við Reykjanesvita. Einnig er fjallað um uppbyggingu á Flateyri. Viðm...
Í þættinum er rætt við tónlistarmanninn Anton Lína Hreiðarsson. Anton Líni stundar nú háskólanám í Berlín. Hann hefur getið sér gott orð sem tónlistar...
Í þættinum heimsækjum við Þorvarð Árnason, sem er forstöðumaður Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Hornafirði. Með Vatnajökul í bakgarðinum er ekki að ...
Við heimsækjum tvær skapandi listakonur á Siglufirði í þættinum. Það eru þær Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Brynja Baldursdóttir. Umsjón: Gígja Hólmg...
Þá er komið að níunda og síðasta þættinum í sumarþáttaröð Sagna af landi, þar sem flutt hafa verið valin innslög frá liðnum vetri fyrir ykkur hlustend...
Það er komið að áttunda og næstsíðasta þættinum í sumarþáttaröð Sagna af landi, þar sem endurflutt hafa verið valin innslög frá liðnum vetri fyrir hlu...
Sumarþáttaröð Sagna af landi heldur áfram þar sem endurflutt eru valin efni frá liðnum vetri fyrir hlustendur að njóta í sumar. Nú er komið að sjöunda...