EINA ÍSLENSKA PODCASTIÐ UM PONDUS EFTIR FRODE ØVERLI. Podcast-ið (í. hlaðvarpið) er í formi örþátta til að byrja með þar sem fjallað er allt á milli Pondus og jarðar. Hægt að er lesa/skoða Pondus í Fréttablaðinu í efnislegu formi og í vefformi á visir.is.
Síðasti þátturinn í seríu 1 af Pondcastinu! Halló, hvað er að gerast? Eitt orð: Stemming. Í þessum þætti er litið yfir þann malaverg sem þættirnir haf...
Fjallað er um útlitsstaðla og hjálparhellu Drakúla greifa. Umsjónarmaður: Jóhann V. Hjaltason Gestir: Aðalsteinn Hannesson, Sigmar D. Unnsteinsson Tæk...
A VERY SPECIAL EPISODE. Sumardagurinn fyrsti special. Í þættinum í dag er hið svokallaða Stóra Wikipediamál skoðað ásamt Pondusi dagsins að sjálfsögðu...
Jóhann V. Hjaltason fer á stúfana og tekur viðtal við Unu Sóleyju Sævarsdóttur og Atla Pálsson á Loft Hostel. Rætt er um erfiðleikana sem einhentir tr...
Fjallað um Pondus dagsins 13. apríl 2018. Umsjónarmaður: Jóhann Viðar Hjaltason. Gestur: Aðalsteinn Hannesson. Fjallað um Pondus dagsins og rætt um þá...