Í þættinum er að þessu sinni rætt við Skúla Pálsson heimspeking og kennara sem nýlega sendi frá sér ljóðabókina Rímur af stígvélakisu með myndum eftir...
Í þættinum er rætt við Ólaf Svein Jóhannesson sem nýverið sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók, Klettur - ljóð úr sprungum. Einig er í þættinum sagt frá...
Í þættinum er rætt við skáldið og bókmenntafræðiginn Hauk Ingvarsson um nýja ljóðabók hans Menn se elska menn. Haukur les fáein ljóð úr öllum þremur b...
Í þættinum er sagt frá Vorvindaviðurkenningum Ibby (International Board on Books four Youth) á Íslandi sem afhentar voru 19/9 sl. og féllu í skaut þei...
Hugað er að handritasafnaranum Þormóði Torfasyni sem Bergsveinn Birgisson hefur nýlega sagt frá í verki sínu Mannen fra Middelalderen eða Manninum frá...
Í þættinum er litið til nýafstaðinnar Alþjóðlegrar bókmenntahátíðar í Reykjavík og rætt við Óttar Proppé bóksala sem lengi hefur fylgst með bókmenntah...
Í þættinum heyrast fáein ljóð sem flutt voru á Freyðandi ljóðasíðdegi í Kringlusafni Borgarbókasafnsins 2. september. Vigdís Hafliðadóttir flytur ljóð...
Í þættinum er rætt við Stellu Soffíu Jóhannesdóttur framkvæmdastjóra Bókmenntahátíðar í Reykjavík og Fanneyju Benjamínsdóttur verkefnisstjora um hátíð...
Í þættinum er fylgst með því þegar Auður Aðalsteinsdóttir fagnaði útkomu bókar sinnar Þvílíkar ófreskjur, vald og virkni ridóma á íslensku bókmenntasv...
Í þættinum er litið inn í útgáfufögnuð Bjarkar Þorgrímsdóttu sem þann 26. mai fagnaði útgáfu nýrrar ljóðabókar Hún sem stráir augum. Einnig er rætt vi...