Hágæða hlaðvarp gert af Salómon(@kjarnorkinn) og Arnór(@auminginn), menn sem hafa í gegnum lífið hlegið af sínum eigin bröndurum meðan aðrir sitja í þögn. Vinsamlegast ekki hlusta á þáttinn okkar. Hann er okkar.
Eftir 3 ár er þátturinn loks á enda. Salómon og Arnór taka seinasta spjallið sitt og munu nú ganga í sitthvorar áttir. Annar þeirra mun ferðast til Tí...
Næst seinasti þáttur Mjólkurbræðra og þeir ætla svo sannarlega að enda á toppinum. Það er að segja ef toppurinn er neðsti partur fjallsins! Hahaha! Al...
Trúðaskólar, Sailesh og totta sjálfan sig(auðvitað) eru meðal umræðuefnis. Þáttur sem gestir byrja að týnast inn hver á fætum öðrum. "Örugglega versti...
Eftir að hafa fengið gagnrýni á hvað hlaðvarpið er lélegt reyna Salómon og Arnór að finna hvað þema hlaðvarpsins í heild sinni ætti að vera um. Frétta...
Þeir eru komnir aftur. Aftur. Í svona þriðja sinn. Rasistaherinn, veiðmenn og tré ársins eru meðal umræðuefna. Drullum einnig yfir hefnendur, fílalag,...
Tvær vikur í röð! Erum við að ræða það eitthvað?! Þriðji týndi Mjólkurbróðirinn Ástþór er kominn í þáttinn og við tölum um eitthvað hellað fyndið, með...
Við erum komnir aftur, aftur. Helgi (gestur) Jónsson snýr aftur og strákarnir ræða heimsmálin; Klóa Kókómjólk, Björn okkar "Neeeih" Braga, Pissufólk í...
Fokk ef ég man hvað þessi þáttur er um. Minnir teiknimyndir á einum tíma, fylla fötu af sæði og snapchat stjörnur. Náði ekki að setja inn í gær, mikið...
Mjólkurbræður, þáttur 21, meira af ruglinu, ríkið kaupir lottómiða, Kony 2012 og þriðji hlutur til að minnast á. Hlustið bara. Ef kynlífstal tvítugra ...