Dóp, heimspeki, Guð, vonbrigði, fagurfræði og furðufuglar - öllu þessu fáum við að kynnast þegar skyggnst er bak við tjöldin í heimi íþróttanna og íþróttamaðurinn og líf hans er skoðað frá öðru sjónarhorni en við gerum venjulega. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson.
Í áttunda og síðasta þætti Markmannshanskanna hans Alberts Camus veltir Guðmundur Björn Þorbjörnsson því fyrir sér hvort ákveðnir íþróttamenn geti tal...
Í sjöunda þætti Markmannshanskanna hans Alberts Camus fjallar Guðmundur Björn Þorbjörnsson um dauðann, og að sjálfsögðu í tengslum við íþróttir og íþr...
Í sjötta þætti Markmannshanskanna hans Alberts Camus er fjallað um það hvers vegna hommar spila ekki fótbolta. Vissulega spila jú einhverjir hommar fó...
Í fimmta þætti er fjallað um það þegar íþróttamaðurinn dettur af vagninum; missir tökin á sjálfum sér, sportinu og veruleikanum - þótt innan vallar vi...
Í fjórða þætti Markmannshanskanna hans Alberts Camus skoðar Guðmundur Björn Þorbjörnsson samband fagurfræði og íþrótta. Hér er þó ekki verið að vísa í...
Í þriðja þætti Markmannshanskanna hans Albert Camus er fjallað um það þegar hlutirnir ganga ekki upp. Þegar loforðin rætast ekki, og fyrirheitin bregð...
Í öðrum þætti þáttaraðarinnar Markmannshanskarnir hans Albert Camus ræðir Guðmundur Björn Þorbjörnsson við knattspyrnumaninn Emil Hallfreðsson um trú ...
Í fyrsta þætti Markmannshanskanna hans Albert Camus veltir Guðmundur Björn Þorbjörnsson því fyrir sér af hverju óhefðbundnir íþróttamenn vekja eftirte...