Fókus kom saman og fór yfir fyrstu umferðir Subway og fyrstu deildarinnar, VÍS bikarkeppnina, gengi íslenskra leikmanna erlendis og margt, margt fleir...
Aukasendingin fékk Snáða 1 og þann hundtrygga til þess að fara yfir aðra umferð Subway deildar karla og spá fyrir umferð 3 sem hefst á fimmtudaginn. Þ...
Dominykas Milka ræðir við leikmann Keflavíkur CJ Burks um hvernig það hafi verið að leika með AAU liðum, framhalds og háskólaliðum í Vestur Virginíu, ...
Dominykas Milka ræðir við leikmann Keflavíkur David Okeke um nýtt upphaf á körfuboltaferil sínum eftir þriggja ára fjarveru, hvernig það er að spila g...
Aukasendingin fékk Snáða 1 og þann naflausa til þess að fara yfir fyrstu umferð Subway deildar karla og spá fyrir umferð 2 sem hefst á fimmtudaginn. Þ...
In the beginning of their fourth season together, Helgi and David discuss how the teams are looking after the preseason and the first round of games i...
Aukasendingin fékk þann hundtrygga, Hraunar Karl Guðmundsson og Snáða 1, Ísak Wium til þess að fara yfir fréttir vikunnar, spár fyrir Subway og fyrstu...
Dominykas Milka fékk til sín Ágúst Björgvinsson til þess að ræða ferilinn, þjálfun og margt fleira í nýjustu útgáfu Social Chameleon. Á yfir 20 ára fe...
Fókus kom saman og setti saman kraftröðun fyrir úrvalsdeildina, fór yfir Evrópuævintýri Hauka, hvað gerðist á leikmannamarkaði fyrstu deildarinnar og ...
Aukasendingin kom saman til þess að fara yfir fréttir vikunnar, slúður, hvernig úrvalsdeild karla eigi eftir að spilast í vetur og þá er einnig spáð f...