Já OK
Share:

Listens: 33

About

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

Jóladagatal Sjónvarpsins

Í þessum þætti af Já OK! setjast Fjölnir Gísla og Vilhelm Neto í fljúgandi baðker og fjalla um eitthvað sem margir muna vel eftir. Fyrir mörgum gerði ...
Show notes

Íslensk kvikmyndahús

Í þessum þætti af Já OK! fara Fjölnir Gísla og Vilhelm Neto í enn eina gönguna í gegnum Reykjavík. Þeir standa fyrir framan Bíó Paradís og spurja sjál...
Show notes

Keikó

Siggi, Keiko, hvað hefði hann heitið ef hann hefði fengið að velja sjálfur? Við munum líklegast aldrei vita það. Eitt vitum við þó. Siggi/Keikó var ei...
Show notes

Mamma og pabbi

Í þessum þætti af Já OK! leita Fjölnir Gísla og Villi Neto í heimahaga og fá tvo gesti til sín sem geta svo sannalega alið þá upp. Þetta fólk hefur fy...
Show notes

Almennur misskilningur um Ísland

Það er ekkert betra en að heilsa upp á álfinn á leiðinni á djammið, hitta sæta manneskju, "bömpa öppum" saman, giftast, og fá 5000 dollara á mánuði. J...
Show notes