Hvað er að frétta?
Share:

Listens: 24

About

Hvað er að frétta? er vikulegur þáttur í umsjón Helgu Margrétar Höskuldsdóttir þar sem hún fer yfir heitustu málefni vikunnar með góðum gestum.

22. - 29. maí

Gestir í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí eru Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, formaður Ungra Evrópusinna, og Karen Björg Þorsteinsdóttir, góðvinur þát...
Show notes

15. - 22. maí

Gestir vikunnar eru Samúel Karl Ólason og Geir Finnsson, Game of Thrones sérfræðingar með meiru. Meðal umræðuefna þessa vikuna eru auðvitað endalok Ga...
Show notes

8. -15. maí

Gestir vikunnar eru Lovísa Rut Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona og bókmenntafræðingur, og Ísak Hinriksson, alþýðumaður. Þau spá í spilin fyrir Euro...
Show notes

1. - 8. maí

Gestir vikunnar eru Silja Rán Arnarsdóttir, lögfræðingur, og Tómas Guðjónsson, upplýsingafulltrúi og aðstoðarmaður þingsflokks Samfylkingarinnar. Þau ...
Show notes

24. apríl - 1. maí

Gestir vikunnar eru Kristín Ólafsdóttir blaðamaður og Guðmundur Felixson sviðshöfundur þau ræða heitustu mál vikunnar, nýjar vendingar í Klaustursmáli...
Show notes

10. - 17. apríl

Gestir vikunnar eru Margrét Helga Erlingsdóttir, blaðamaður á Vísi, og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, laganemi. Umræðuefni vikunnar eru hræðilegur ...
Show notes

3. - 10. apríl

Gestir vikunnar eru Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi og afþreyingariðnaðarsérfræðingur og Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, stjórnmálafræðinemi og stjórna...
Show notes

27. mars - 3. apríl

Gestir vikunnar eru Snorri Másson, blaðamaður á Morgunblaðinu, og Karen Björg Þorsteinsdóttir, uppistandari. Við ræðum misvel heppnuð aprílgöbb sem li...
Show notes

20.-27.mars

Gestir vikunnar eru þau Jóel Ísak Jóelsson, viðskiptajöfur og áhugamaður um flugfélög, og Inger Erla Thomsen, aktívisti og stjórnmálafræðinemi. Þau ræ...
Show notes

13.-20.mars

Gestir vikunnar eru þau Jóna Þórey Pétursdóttir, meistaranemi í lögfræði og nýkjörinn forseti stúdentaráðs, og Eiríkur Búi Halldórsson, stjórnmálafræð...
Show notes