Dýrfinna Sigurjónsdóttir ljósmóðir
Dýrfinna Sigurjónsdóttir ljósmóðir er huldukona 8. þáttar. Hún starfaði sem ljósmóðir í Reykjavík í rúm 50 ár og á áttunda og níunda áratugnum var Dýr...
Halldór Vilhjálmsson skólastjóri
Huldumaður næsta þáttar er Halldór Vilhjálmsson skólastóri á Hvanneyri. Halldór var fræðimaður og frumkvöðull og hafði gríðarleg áhrif á búskaparhætti...
Sigursveinn D. Kristinsson
Huldumaður þessa þáttar er Sigursveinn D. Kristinsson skólatjóri og tónskáld. Það eru bræðurnir Sigursveinn Magnússon fv skólastjóri og Örn Magnússon ...
Benóný Ásgrímsson
Huldumaður þessa þáttar er Benóný Ásgrímsson fyrrverandi yfirflugstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Hann bjargaði mörgum mannslífum á ferli sínum og það e...
Anna Þórarinsdóttir
Anna Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari er huldukona þessa þáttar. Anna var fyrst Íslendinga til að starfa með börnum, bæði greindarskertum og hreyfihömluð...
Ewald Berndsen
Ewald Berndsen sem fleiri þekktu undir nafninu Lilli Berndsen er huldumaður þessa þáttar. Tómas Agnar Tómsson iðnrekandi og vinur hans lýsti honum með...
Barbara Stanzeit
Huldukona þessa þáttar er Barbara Stanzeit meinatæknir, leiðsögumaður og náttúrunnandi. Barbara kom hingað til lands fyrir hálfgerða tilviljun og leis...
Aðalheiður Hólm Spans
Fjallað um Aðalheiði Hólm Spans, frá Eysteinseyri við Tálknafjörð. Sólveig Þorbergsdóttir listakona og kennari, Jakobína Hólm systurdóttir hennar, Jón...