Hnotskurn er hlaðvarpsþáttur framleiddur af RÚV núll sem fjallar um allt það sem þú þarft að vita en hefur ekki tíma til að setja þig inn í. Hnotskurn tekur fyrirferðamikil fréttamál og minni dægurmál og útskýrir þau ofan í kjölinn. Ef fréttamálið er frumskógur kemur Hnotskurn þér að kjarna málsins.
Í áttunda þætti Hnotskurn verður farið yfir stöðu loftslagsmálanna á Íslandi í tilefni af borgarafundi Kastljóss um loftslagsmál sem fram fer í kvöld....
Á Alþingi er nú til umfjöllunar frumvarp um Menntasjóð námsmanna sem ætlað er að koma í stað LÍN, við skoðum frumvarpið nánar og ræðum við Sigrúnu Jón...
Í Hnotskurn í dag er fjallað annars vegar um sögu Hrekkjavökunnar, tengsl hennar við Ísland og gamlar hefðir. Í seinni hluta þáttarins er fjallað um b...
Í þessum fjórða þætti Hnotskurnar fjöllum við um vandræðin í bresku konungshöllinni en breskir fjölmiðlar hafa verið sérstaklega óvægnir í garð nýju h...
Í þessum þriðja þætti af Hnotskurn förum við yfir feril fimleikakonunnar stórkostlegu, Simone Biles, sem varð um helgina sú fimleikakona (og maður) se...
í þessum öðrum þætti af Hnotskurn rýnum við í langlífustu leiknu sjónvarpseríu Bandaríkjanna, Law & Order: Special Victims Unit. Við förum líka yfir b...
Í þessum fyrsta þætti verður farið yfir allar staðreyndirnar í málefnum loftslagsbreytinga, sögu þeirra, vísindalegar skýringar og mögulegar framtíðir...