Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.
Þeir Nomanuk, Joy og Emir jafna sig eftir bardagann við hvíta drekann, og halda aftur til Metra. Joy finnur á leiðinni gamlan vin, sem Nuk og Emir tak...
Rimlarnir leggja af stað upp í fjöllin fyrir austan Metra, á slóðir Antorax, fullorðins hvíts dreka. Vonin er að ná að endurhlaða nonagoninn hans Emir...
Emir segir félögum sínum frá verkefni sem hann er með. Gangandi borgin, þaðan sem hann er, er á síðustu metrunum nema hann nái að laga tækið sem knýr ...
Rimlarnir koma til Metra, og Joy sem að fékk bakþanka um veru sína í klaustrinu nær þeim aftur. Þau skoða borgina, Emir virðist eiga þarna eitthvað er...
Rimlarnir kynnast betur Lobsang klaustrinu, og Joy er búinn að finna sig í kyrrðinni sem þarna er. Þeir kynnast fararskjótum klaustursins, og halda af...
Hetjurnar okkar ljúka síðasta verkefni sínu fyrir Azra, og eru send aftur í sína vídd en kannski ekki alveg á réttan stað. Þau hitta loks dularfulla s...
Rimlarnir eru staddir á Phlegethos, fjórða lagi helvítis. Verkefni þeirra er að stela reiðtygjum af Náttmeri, sem er logandi helvítishestur, í eigu Na...
Rimlarnir snúa til baka með bróður Azra, og verða fagnaðarfundir á milli bræðra... mögulega...Fjársjóð síðustu ferðar er skipt upp, og fær Nomanuk að ...
Í þessum þætt þá eiga Rimlarnir við stóran keðjudjöful og stela eigum hans. Þeir bjarga Azra og leggja af stað aftur út í mýrina. Emir eignast tímabun...
ATH! Lýsingar í þessum þætti eru kannski ekki fyrir þá yngstu sem hlusta. Foreldrar, vinsamlegast "forhlustið". Rimlarnir fá í hendurnar næsta verkefn...