Hemmi frændi
Share:

Listens: 33

About

Hefur þú áhuga á bulli og vitleysu? Hemmi frændi býður upp á grín og gys, spjall um allt milli himins og jarðar, og gesti sem vita hluti. Er hægt að biðja um meira? Erum einnig á Spotify, iTunes, Youtube, Instagram og Twitter

71 - Hemmi Hugar að Katli

Ketill Hugi Hafdal Halldórsson heimsækir Hemma í hátíðlegu hlaðvarpi hæstánægður með hetjudáð, hárið, og hestana sína. Hressari mann í verkfræðinámi e...
Show notes

70 - Hemmi fær sér MC Bjór

Annar þáttur Hemma frænda árið 2021 er kominn í loftið og einhverra hluta vegna er hljóðið komið í lag. Rapparinn MC Bjór, Róbert Sveinn Lárusson, hei...
Show notes

69 - Hemmi kemur úr sumarfríi

Eftir langa bið er Hemmi frændi loksins kominn úr sumarfríi. Ekkert sérstakt var undirbúið við endurkomuna heldur er einungis að finna sama gamla röfl...
Show notes

68 - Hemmi fær Kristófer í kaffi

Vegna tæknilegra örðugleika í mixernum hjá Hemma frænda þurfti töluverða klippingu fyrir þennan þátt. Þess vegna kemur Kristófer Þorri Haraldsson (Kli...
Show notes

67 - Hemmi fær Davíð í sögur

Davíð Már Gunnarson, hinn nýjungagjarni lífskúnstner, heiðrar Hemma frænda með viðveru sinni í þessum þætti. Hann er einn hressasti og jákvæðasti maðu...
Show notes

66 - Hemmi fær Almar í kaffi

Listamaðurinn Almar Steinn Atlason er gestur Hemma frænda í einum mest sextugasta og sjötta þætti sem gerður hefur verið. Almar ræðir við Hemmana um l...
Show notes

64 - Hemmi fær lánaðan súpupott

Hann er kominn aftur til Hemma frænda. Grallarinn, brallarinn og súpumallarinn Gunnar Þór Böðvarsson. Ævintýrin sem einn maður getur lent í eru með ól...
Show notes

63 - Hemmi ferðalangar í sumarfrí

Ferðalangurinn Elísabet Ýr Guðjónsdóttir kemur aftur í heimsókn til Hemma frænda en hún er betri helmingur víðförla dúósins @twotravellingidiots. Hlut...
Show notes

62 - Hemmi fær Gná í spjall

Í forsvari fyrir unga fólkið í landinu er Gná Elíasdóttir Tik Tok stjarna. Hún kann að olla á bretti, kann alls konar skammstafanir og segist hafa ver...
Show notes