Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.
Þrátt fyrir að kynferðisofbeldi sé beitt í nær öllum hernaðarátökum hafa sárafáir dómar fallið fyrir slíka glæpi. Christina Lamb, yfirmaður erlendra f...
Í þessum þætti er fjallað um komandi baráttu um forsetastólinn á Filippseyjum og manninn sem ætlar að láta af embættinu eftir sex ára skrautlega valda...
Í upphafsþætti haustsins höldum við Kúbu og Rúanda. Þann ellefta júlí síðastliðinn braust út röð mótmæla á eyjunni Kúbu, en þar eru mótmæli almennings...
Í lokaþætti þessa misseris af Heimskviðum förum við um víðan völl. Í fyrri hluta þáttarins tekur Bogi Ágústsson til máls. Joe Biden Bandaríkjaforseti ...
Í fyrri hluta Heimskviða verður rætt við Brynju Huld Óskarsdóttur, öryggis- og varnarmálafræðing um framtíð Afganistan, en í september næstkomandi ver...
Það liggur mis beint við hvað við veljum til umfjöllunar í þessum vikulega þætti. En í þessari viku var valið ekki mjög erfitt, eftir stöðugar fréttir...
Í Heimskviðum vikunnar höldum við Kólumbíu og Danmerkur. Gríðarleg mótmæli hafa geysað í Kólumbíu síðustu daga og tugir látist í átökum við lögreglu o...
Í Heimskviðum vikunnar höldum við til Tyrklands, Armeníu og Bandaríkjanna. Joe Biden Bandaríkjaforseti er fyrirferðamikill í Heimskviðum þessa vikuna....