Þessa vikuna er verið að tilkynna um þá sem fá Nóbelsverðlaunin, þau vekja alltaf mikla athygli en við leiðum ekki alltaf hugann að uppruna þeirra eða...
Vinstriflokkar unnu sigur í kosningum til Stórþingsins í Noregi á mánudaginn. Jonas Gahr Støre tekur því að öllum líkindum við forsætisráðherraembætti...
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, stendur í stórræðum þessa dagana. Hæstiréttur landsins hefur fyrirskipað rannsókn vegna órökstuddra fullyrðinga um k...
Norðmenn ganga til kosninga 13. september og kannanir benda til sigurs vinstriflokka og að þeir fái meirihluta á Stórþinginu ásamt miðjuflokkum. Nýr f...
Það virðist flest benda til mjög spennandi þingkosninga í Þýskalandi og lítill munur á milli tveggja stærstu flokkanna, Kristilegra og Jafnaðarmanna. ...
Víðast á Vesturlöndum er nú meira framboð af bóluefni gegn COVID-19 en eftirspurn. Mörg ríki hafa gripið til aðgerða til að hvetja almenning til að lá...
Mikil spenna ríkir í Túnis eftir að Kais Saied, forseti, rak forsætisráðherrann og sendi þingið í leyfi. Andstæðingar forsetans saka hann um valdarán ...
Mannskæð átök halda áfram í Suður-Afríku en minna hefur farið fyrir fréttum af mótmælum og óeirðum í grannríkinu Eswantini, sem áður hét Swaziland. Þa...
Útlitið í Afganistan er sannarlega ekki gott fyrir stjórnina í Kabúl, Bandaríkjamenn ákváðu meðan Donald Trump var forseti að kalla her sinn heim frá ...
Í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1 var ræddu Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson um hitabylgju í Norður-Ameríku, um áskorun til Kínver...