Hátalarinn
Share:

Listens: 28

About

Umsjón: Pétur Grétarsson.

Svanasöngur Hátalarans

Í síðasta Hátalaranum heyrast brot úr nokkrum fyrri þáttum. Í upphafi hljóma nokkur dæmi um tónlistina sem opnað hefur þáttinn, en síðan er brugðið up...
Show notes

Blásýra og Jói á hakanum

Sigurður Flosason segir frá nýrri plötu sinnia - Blásýra, sem var að koma út með lögum og textum eftir Sigurð í flutningi nokkurra okkar fremstu söngv...
Show notes

Sverrir Guðjónsson

Sverrir Guðjónsson söngvari og raddlistamaður er gestur þáttarins. Hann segir frá ferlinum, söngferlinum sem hófst þegar hann var barn og hvernig hann...
Show notes

Agnar Már Magnússon

Agnar Már Magnússon píanóleikari er gestur þáttarins og segir frá nýrri plötu sinni sem geymir íslensk þjóðlög í nýjum útsetningum Agnars fyrir píanót...
Show notes

Móses Hightower

Gestir þáttarins eru þeir Andri Ólafsson, Magnús Trygvason Elíassen og Steingrímur Teague, en þeir mynda kjarnann í hljómsveitinni Móses Hightower, se...
Show notes

Bára Gísladóttir...og haustið

Kontrabassaleikarinn og tónsmiðurinn Bára Gísladóttir var að gefa út plötuna Hiber, þar sem hún spilar sjálf nýja tónlist sína fyrir bassa. Bára er ge...
Show notes

Ásgeir Ásgeirsson

Gestur þáttarins er Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari sem hefur nýlokið tíu ára verkefni þar sem hann tileinkar sér tónlist fjarlægra slóða- frá Búlgaríu...
Show notes