Hlaðvarp um háskólaboltann og allt sem honum fylgir. Farið er um víðan völl og spjallað um ýmis viðfangsefni og áhugaverða einstaklinga sem tóku skrefið og fóru út til Bandaríkjanna í háskóla.
Það er margt sem felst í því að fara í háskóla til Bandaríkjanna og í þessum þætti er farið í það helsta sem þarf að hafa í huga. Hvaða upplýsingar þu...
Í þessum þætti er stiklað á stóru um háskólaíþróttir, saga NCAA er krufin örstutt og ýmsum spurningum svarað hvað varðar reglur og uppsetningu háskóla...
Farið er yfir fyrstu kynni Bjarka, Brynjars og Jónu af háskólaboltanum, ástæðuna fyrir því að Soccer and Education USA var stofnað, af hverju krakkar ...