Heilaga þrenningin, bolludagur, sprengidagur og öskudagurinn, uppáhalds hátíðin okkar allra. Hvað er betra en heimagerðir öskudagsbúningar. Tenerife o...
Pet Peeve - sértækir hlutir sem pirra okkur og þig og sennilega alla í kringum þig. Bíta í gaffal, smjatt, fólk sem ryðst framfyrir í röð, örbylgjuofn...
Af útihátíðum jafnvel innihátíðum, hver kannast ekki við Þýska daga í Húnaþingi Vestra, Norska daga, Viðeyjarhátíð og Woodstock. Ég tala nú ekki um fe...
Þátturinn átti að snúast um vonbrigði en Starkaði tókst að misskilja það þannig að þátturinn snérist um misskilning, er það misskilningur eða vonbrigð...
Kalt vatn milli skinns og hörunds er við förum á drungalegar slóðir með spooky shitti álfum og huldufólki. Starkaður segir okkur frá einskærum áhuga á...
Við tölum ekki um neitt oftar heldur en veðrið, gul viðvörun eða appelsínugul viðvörun - alltaf sama helvítis samtalið. Starkaður og Kristín fara í sp...
Bernsku drama er næsti bær við hlið childhood trauma - við förum yfir allskyns sögur tengdar upplifunum sem krakkar, upplifunum sem skildu okkur eftir...