Fokk ég er með krabbamein
Share:

Listens: 8

About

Spjall um allt það sem viðkemur krabbameini á mannamáli, bæði frá sjónarhorni þeirra sem greinst hafa með krabbamein, aðstandenda og annarra. Við tölum um hlutina eins og þeir eru og erum ekkert að sykurhúða þá. Unnið í samstarfi við Primatekið. Höfundur stefs Björn Þorleifsson.

2.9. Karlmennskan og krabbamein

„Strákar þurfa að átta sig á því að það er hægt að gera þetta öðruvísi en að fara þetta á hnefanum“ segja þeir Matti Osvald og Gísli Álfgeirsson en þe...
Show notes

2.8. Rúrik Gíslason

Rúrik Gíslason knattspyrnumaður missti bæði æskuvin og móður sína úr krabbameini með stuttu millibili. Það tók á Rúrik að ræða málin hér en hann talar...
Show notes

2.3. Ert þú með BRCA genið?

Vissuð þið að við erum öll með BRCA genið og að það er að finna í bæði konum og körlum? Viðmælendur þessarar viku eru sammála um að þekking sé máttur ...
Show notes

2.1. Má gera grín að krabbameini?

Sóli Hólm og Viktoría, kona hans, segja frá reynslu sinni af krabbameini og hvernig þau tókust á við það m.a. með jákvæðni og húmor. Þau tala á kómísk...
Show notes