Árið 1957 keypti Kópavogsbær land Digraness og Kópavogs og gat þá skipulagt það til lengri tíma. Á áratugunum á eftir var hröð uppbygging í innviðum s...
Skólavörðustígurinn er ein vinsælasta gatan í miðborginni, þar er alltaf fullt af fólki. Gatan er ein af þeim sem breyttist í göngugötu þegar ákveðið ...
Umhverfinu er gjarnan líkt við leiksvið þar sem lífið fer fram. Gæði umhverfis skiptir höfuðmáli fyrir andlega, félagslega og líkamlega vellíðan manns...
Uppbygging og skipulag snýst ekki bara um götur og byggingar, samfélagsmál af ýmsum toga eru ekki síst áríðandi. Húsnæði fyrir mismunandi hópa með mis...
Uppbygging félagslegs húsnæðis í Reykjavík hefur stóraukist undanfarin ár, borgin hefur farið fram á ákveðin fjölda íbúða í nýjum fjölbýlishúsum, og s...
Margir hafa haft orð á, vegna þéttingu byggðar á Höfuðborgarsvæðinu bæri að varast að ganga á grænu svæðin í borginni. Vissulega hafa nokkrir grænir g...
Borgarlína ræður miklu um hvar og hvernig borgin þéttist í á næstu árum. Til að standa undir rekstri Borglínunnar er nauðsynlegt að aðgengi að henni v...