Menn og málefni Fimleikafélags Hafnarfjarðar eru krufin til mergjar í hlaðvarpsþáttum sem enginn málsmetandi knattspyrnuunnandi má missa af. Þáttastjórnendur fara ofan í kjölinn á brýnustu málum félagsins hverju sinni í bland við að baða sig upp úr fortíðarljóma fyrrum daga. Umsjón með dagskrágerð er í höndum Árna Grétars Finnssonar, Kára Freys Doddasonar, Orra Freys Rúnarssonar, Tómasar Inga Doddasonar og Vilhjálms Freys Hallssonar. Framleiðandi er Freyr Árnason.
FH og Rosenborg mætast í Kaplakrika á fimmtudag kl. 19.00. Senterarnir Lúlli Arnars og Jón Erling Ragnarsson komu í upphitun til Jóns Páls og Krissa o...
Það er komið að RISA leik hjá okkar stelpum, undanúrslit í mjólkurbikarnum gegn Þrótti Reykjavík. Pétur Hrafn Friðriksson, sérfræðingur og þjálfari og...