Fæðingarcast
Share:

Listens: 312

About

Spjall um allt sem tengist meðgöngu og fæðingum

Tanja Sól - Leghálssaumur

Tanja Sól var að eignast annað barnið sitt hana 3 mánaða Ernu Rún. Hlustendur kannast kannski við hana en hún kom til okkar 2019 þegar hún eignaðist s...
Show notes

Yrja - Dafna

Yrja er 3 barna móðir, markþjálfi, uppeldisfræðingur, með diplómu í jákvæðri sálfræði og djákni. Við ræðum allt milli himins og jarðar ásamt því að fa...
Show notes

Hilda - Spítala og heimafæðing

Hilda kemur til okkar og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu en hún á 2 að baki. Hún átti í fyrra skiptið á Landspítalanum þar sem hún þurfti sýklal...
Show notes

Fanney Rún - Óvænt

Fanney kemur og segir okkur sína fæðingareynslu. Hún á 8 vikna son hann Matthías Hauk sem kom öllum heldur betur á óvart en alla meðgönguna var Fanney...
Show notes