Sóley Rún kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún á 8 mánaða son hann Lúkas sem fæddist í Danmörku. Sóley og maki hennar voru búin að fa...
Tanja Sól var að eignast annað barnið sitt hana 3 mánaða Ernu Rún. Hlustendur kannast kannski við hana en hún kom til okkar 2019 þegar hún eignaðist s...
Þórunn kemur til okkar og segir frá sinni fæðingarreynslu. Við tölum um erfiðleikana sem fylgja getnaði en Þórunn og unnusti hennar voru búin að vera ...
Yrja er 3 barna móðir, markþjálfi, uppeldisfræðingur, með diplómu í jákvæðri sálfræði og djákni. Við ræðum allt milli himins og jarðar ásamt því að fa...
Harpa kemur til okkar og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún á hálfs árs gamla tvíbura sem hún átti í Þýskalandi þar sem þau eru búsett. Við ...
Halldóra Fanney kemur til okkar og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún á einn strák hann tveggja ára Tryggva Stein. Þau hjónin fóru í glasafrj...
Hilda kemur til okkar og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu en hún á 2 að baki. Hún átti í fyrra skiptið á Landspítalanum þar sem hún þurfti sýklal...
Fanney kemur og segir okkur sína fæðingareynslu. Hún á 8 vikna son hann Matthías Hauk sem kom öllum heldur betur á óvart en alla meðgönguna var Fanney...
Sunneva Sól kemur og segir okkur frá sinni fæðingareynslu. Hún á 2 mánaða son hann Anton Elí. Barneignarferlið hefur ekki verið dans á rósum hjá Sunne...