Endalínan
Share:

Listens: 29

About

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi

102. Þáttur - Simply The Best !

Þór Þorlákshöfn - Íslandsmeistarar 2021 !!  Já kæru hlustendur það var heldur betur kátt í Icelandic Glacial Höllinni í gær þegar Leikur 4 í Lokaúrsli...
Show notes

101. Þáttur - Back to Basics !

Fljótt skipast veður í lofti.... Það var stór Þriðjudagur í dag þar sem Endalínan byrjaði á Paddy´s með Quiz upphitun og svo var ferðinni heitið á Lei...
Show notes

100. Þáttur - Gamechanger !!

Kæru hlustendur , Hvað er að gerast ? ..... Langbesta lið vetrarins búið að tapa 2 leikjum í röð gegn GEGGJUÐUM Þórsurum. 2-0 fyrir Þór er eitthvað se...
Show notes

98. Þáttur - Final Countdown

Þá er komið að þessu - 2 lið eftir og lokaúrslitin hefjast á miðvikudaginn !! Við förum yfir oddaleikinn í Höfninni þar sem Sjóðheitir Þórsarar mættu ...
Show notes

97. Þáttur - Sóknarsveifla

Þá er það fjórði leikdagur í Semi´s og var eingöngu einn leikur á dagskránni í þetta skiptið. Eftir flugeldasýningu Þórsara á sunnudaginn var heldur b...
Show notes

96. Þáttur - End of an era !

Kæru hlustendur.  Það voru stórir hlutir að gerast í kvöld - KRingar , 6faldir Íslandsmeistarar , duttu út og við fáum loksins nýja Íslandsmeistara ár...
Show notes