Einhleyp, einmana og eirðarlaus
Share:

Listens: 0

About

Pálmi og Steiney eru einhleyp, einmana og eirðarlaus. Þau taka púlsinn á hvoru öðru, ræða heimspekilegar spurningar og gefa hvoru öðru áskoranir.

Þáttur 11 - Maurabúið

Steiney er að fara til Los Angeles í nokkra mánuði og búin að vera eins og þeytivinda. Pálmi fór á tinderdeit sem gekk vel.
Show notes

Þáttur 10 - The Game

Steiney svindlar feitt í áskoruninni sinni. Pálmi segir frá því þegar hann var kallaður öfug pera. Þau leggja sig fram við að sletta ekki.
Show notes

Þáttur 5 - Að fokka sér upp

Steiney segir frá hvernig hún fokkaði sér upp bláedrú á meðan Pálmi veltir fyrir sér hvenær sé best að senda skilaboð á Tinder.
Show notes

Þáttur 4 - Sjálfsfróunarbannið

Pálmi segir frá því þegar hann prófaði að fara í sjálfsfróunarbann í mánuð. Steiney keypti túrverkjagræju sem reyndist vera algjör köttur í sekknum.
Show notes