Það var enginn stemmari fyrir því að fá gamla þætti inn á meðan Dómsdagur er í fríi. En við deyjum ekki ráðalaus, hér fáið þið einn aukaþátt sem innih...
Allir elska pandabirni ... eða svo héldum við. Í Dómsdegi vikunnar kemur reyndar í ljós að einn meðlimur Dómsdags HATAR pandabirni. Sem er furðulegt, ...
Jæja. Þáttur vikunnar er spes. Almennur aumingjaskapur varð þess valdandi að við gátum ekki hist til að taka upp þátt, en þá kom nýmóðins tækni að góð...