Dómsdagur
Share:

Listens: 28

About

Réttur er settur

#A1 Einn í öllum og allir í einum

Það var enginn stemmari fyrir því að fá gamla þætti inn á meðan Dómsdagur er í fríi. En við deyjum ekki ráðalaus, hér fáið þið einn aukaþátt sem innih...
Show notes

#147 Bæ

Dómsdagur vikunnar er sá síðasti í bili. Heyrumst aftur eftir sirka mánuð.
Show notes

#146 Pand-emic

Allir elska pandabirni ... eða svo héldum við. Í Dómsdegi vikunnar kemur reyndar í ljós að einn meðlimur Dómsdags HATAR pandabirni. Sem er furðulegt, ...
Show notes

#145 Pallaball

Eftir misjafnar viðtökur við Ræfildómi síðustu viku snýr hefðbundinn Dómsdagur aftur. Hér kemur ekkert á óvart. Þið þurfið ekki einu sinni að hlusta.
Show notes

#144 Ræfildómur

Jæja. Þáttur vikunnar er spes. Almennur aumingjaskapur varð þess valdandi að við gátum ekki hist til að taka upp þátt, en þá kom nýmóðins tækni að góð...
Show notes

#142 Syndir feðranna

Við hefðum getað létt ykkur lundina í veðurofsanum, en nei ... Dómsdagur vikunnar er alvörugefnari en endurskoðandi á dánarbeðinu.
Show notes

#141 Hópefli

Umræður vikunnar byrja vel, en fara hressilega út af sporinu strax í öðru málefni. Mikil vanþekking. Bara allt eins og það á að vera.
Show notes