Þáttaröð um bakverði íslenskrar dægurtónlistar. Hugað er að þætti þess listafólks sem höfundar dægurlaga og upptökustjórar fá ítrekað til þess að leika og syngja inn á plötur fyrir sig. Rætt er um bassaleik, trommuleik, söng milliradda og hljóðfærablástur á plötum og í einstaka lögum þekktra flytjenda. Umsjónarmaður er Karl Hallgrímsson.
Umsjón: Karl Hallgrímsson. Gestir þáttarins eru Alexandra Baldursdóttir og Arnar Pétursson gítarleikarar Mammút. Einnig er rætt við Ásu Dýradóttur og ...
Umsjón: Karl Hallgrímsson. Gestur þáttarins er Magnús Jóhann Ragnarsson hljómborðsleikari með meiru. Einnig er rætt við Arnar Inga Ingason og Guðrúnu ...
Umsjón: Karl Hallgrímsson. Gestur þáttarins er Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari. Einnig er rætt við Guðrúnu Gunnarsdóttur og Rósu Guðrúnu Sveinsd...
Umsjón: Karl Hallgrímsson. Gestur þáttarins er Jakob Smári Magnússon bassaleikari. Einnig er rætt við Eyjólf Jóhannsson gítarleikara og Friðrik Sturlu...
Þátturinn er tileinkaður hljóðfæraleik Birgis Baldurssonar. Birgir er kunnur fyrir tilraunakenndan trommuleik sinn með listafólki eins og t.d. Hildi V...
Framhald þáttarins um bassaleik Haraldar Þorsteinssonar og upptaktur þáttar um trommuleik Birgis Baldurssonar. Viðmælendur auk þeirra beggja: Ragnheið...
Rætt er við Harald Þorsteinsson um bassaleikinn í nokkrum af dáðustu dægurlögum þjóðarinnar. Aðrir viðmælendur eru Guðmundur Pétursson og Jón Ólafsson...
Fjallað er um bassaleik Ingibjargar Elsu Turchi. Ingibjörg er nú bassaleikari Stuðmanna og Hljómsveitar Benna Hemm Hemm og hefur leikið inn á plötur f...