# - Vörður Marel Jóla-special

Share:

Flugucastið

Miscellaneous


Jæja kæru kastarar hér kemur jólagjöfin okkar til ykkar. Heill þáttur með engum öðrum en Verði Marel Einarssyni. Við þökkum ykkur kærlega fyrir stuðninginn og hlustunina á árinu sem er að líða. Vonandi hafið þið jafn gaman að þessum þætti og við höfðum að gera hann. Jóla- og áramóta kveðja til ykkar kastara frá okkur Flugucösturum. Sjúbbí dú