News
5.600 manns fengu bólusetningu gegn Covid-19 í dag og fá 9.000 manns bólusetningu á morgun. Aðsóknin frá þeim sem voru kallaðir aukalega inn í dag var svo mikil að einhverjir þeirra fengu ekki bóluefni. Þeir þurfa þó ekki að bíða lengi og verða næst boðaðir í bólusetningu n.k. þriðjudag.