Viðtal við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild Stuðla

Share:

Listens: 0

VIÐ VILJUM VITA - Hlaðvarp Barnaverndarstofu

Kids & Family


5. þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir Stuðla - meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga og ræðir við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild Stuðla.