Kjartan og Magnús fengu góðan gest með sér í þátt vikunnar, Melkorku Gunborg, til að tala um fyrirlestur Andra Snæs Um tímann og vatnið í Borgarleikhúsinu. Þátturinn er í boði Fylgifiska og Burro.
Leikhúsið
Arts
Kjartan og Magnús fengu góðan gest með sér í þátt vikunnar, Melkorku Gunborg, til að tala um fyrirlestur Andra Snæs Um tímann og vatnið í Borgarleikhúsinu. Þátturinn er í boði Fylgifiska og Burro.