Tónlistarperlufesti og Arnljótur Sigurðsson

Share:

Hátalarinn

Arts


Arnljótur Sigurðsson er gestur þáttarins og bregður á fóninn nokkrum tóndæmum sem tengjast ljóst og leynt auglýsingum í fjölmiðlum og/eða vínartónlist. Einnig er fléttuð saman tónlistarleg perlufesti með listafólki frá Færeyjum, Frakklandi, Pólandi og Bandaríkjunum.