Tappvarpið #122: UFC 262 uppgjör

Share:

Tappvarpið

Miscellaneous


Charles Oliveira er nýr meistari eftir sigur á Michael Chandler. Við fórum yfir UFC 262 í 122. þætti Tappvarpsins. -UFC 122 sögustund -Trillan -Oliveira er hættur að vera pulsa -Chandler með flotta frammistöðu þrátt fyrir tap -Hvað er næst fyrir Chandler? -Oliveira þarf enskutíma og lazer aðgerð -Búið spil hjá Tony Ferguson -Skrítnasta rothögg allra tíma? -Allir að missa sig yfir handarbroti Jacare..nema Jacare