Tappvarpið #114: UFC 257 uppgjör

Share:

Tappvarpið

Miscellaneous


UFC 257 fór fram um síðustu helgi þar sem Dustin Poirier sigraði Conor McGregor. Farið var vel yfir aðalbardaga kvöldsins og annað markvert sem gerðist á bardagakvöldinu í 114. þætti Tappvarpsins -Boom Ultra Lite trillan -Frábær leikáætlun Dustin Poirier -Kálfasparkið sem breytti öllu -Fyrirsjáanlegur Conor -Getur Conor farið í gegnum erfið augnablik? -Khabib stimplar sig út -Dustin sá besti í léttvigt -Frábær frumraun Chandler