Tappvarpið #113: Er Conor ennþá jafn góður árið 2021?

Share:

Tappvarpið

Miscellaneous


Í fyrsta Tappvarpi ársins snýst allt um bardaga Conor McGregor og Dustin Poirier á UFC 257 en hitað var vel upp fyrir bardagann. -Er Max Holloway besti fjaðurvigtarmaður heims? -Íslandsvinurinn Li Jingliang klárar Ponza -Buckley blaðran sprungin -Khabib er kannski hugsanlega til í að mögulega berjast aftur -Hvar er hæpið fyrir UFC 257? -Hvor hefur bætt sig meira síðan þeir börðust árið 2014? -Er Conor ennþá jafn góður bardagamaður árið 2021 eins og hann var? -Mun Dustin Poirier fara í fellur? -Hvor vinnur stríðið? -Frumraun Michael Chandler