Miscellaneous
Rannveig Ernudóttir og Björn Leví ræða kennslutækni í skólastarfi við Ingva Hrannar Ómarsson. Gestur þátttarins er Ingvi Hrannar Ómarsson sem hefur verið leiðandi í að kynna og nota ýmsa tækni, sem og nýja hugsun almennt í skólastarfi. Ingvi Hrannar hlaut nýverið Fullbright styrk til mastersnáms í kennslufræðum. Ingvi Hrannar heldur einni úti heimasíðu www.ingvihrannar.com þar sem hægt er að lesa bloggin hans og einnig er hann með podcast þættina Menntavarpið.