Svanasöngur Hátalarans

Share:

Hátalarinn

Arts


Í síðasta Hátalaranum heyrast brot úr nokkrum fyrri þáttum. Í upphafi hljóma nokkur dæmi um tónlistina sem opnað hefur þáttinn, en síðan er brugðið upp viðtalsbrotum af handahófi. Albert Finnbogason, Víkingur Heiðar, Curver Thoroddsen, Kristín Björk Kristjánsdóttir , Árni Óskarsson, Jón Marinó Jónsson, Stína Ágústsdóttir og Mugison koma þar við sögu. Takk fyrir að hlusta.