Sumardagurinn þyrsti

Share:

Listens: 0

Bruggvarpið

Arts


Jæja, það er formlega komið sumar. Sumarbjórarnir eru að komast á kreik og um ýmislegt að spjalla. Ný brugghús skoðuð aðeins og vangaveltur um allskonar íþróttatengingar í bjórnum. Í þessum þætti var smakkað: Bergið Pilsner frá Litla Brugghúsinu Bönní Bönní Bönní Bönní White Ale Cyclopath Pale Ale frá Reykjavík Brewing Hlemmur IPA frá Reykjavík Brewing Fornar ástir Frá Reykjavík Brewing Glussi nr. T32 Double IPA frá Borg Brugghús