Stórir útisigrar í CL, Hitatittlingurinn á leiðinni og Enski Boltinn um helgina

Share:

Litlu Málin

Miscellaneous


Í þættinum fara Maggi og Haffi yfir Meistaradeildina í vikunni og allt það helsta sem er að frétta úr fótboltaheiminum. Í lokin spáum við fyrir um leiki helgarinnar í Enska Boltanum.