Staða Manchester United og stórleikurinn á Anfield

Share:

Litlu Málin

Miscellaneous


Í þættinum fáum við góðan gest til okkar. Runólfur Trausti stuðningsmaður Manchester United kíkti á okkur að ræddi með okkur heildarstöðu klúbbsins í dag. Við spáum svo í stórleikinn um helgina sem og aðra leiki.