Arts
Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir. Í þætti dagsins verður rætt um söfnun og gildi íslenskra þjóðlaga og sérstakt tónfall þeirra og samspil við tungumálið, umfjöllunarefni, óvenjulegar tóntegundir og hinn forna tvísöng.