Sex í sveit

Share:

Listens: 0

Leikhúsið

Arts


Kjartan og Magnús munu fara á allar sýningar leik­árs­ins 2019/2020 og spjalla um þær í viku­legum þátt­um. Þeir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leik­hús á meðan Magnús er sviðs­lista­nemi og starfar sem tækni­maður í leik­húsi.  Í þess­ari viku fóru þeir á Sex í sveit í Borgarleikhúsinu.