S3E16 – Innlit á RVK Bruggstofu

Share:

Listens: 0

Bruggvarpið

Arts


Strákarnir fóru og hittu hann Sigga hjá RVK Bruggfélagi á nýja veitingastað félagsins á Snorrabrautinni. Viðeigandi að þetta var áður ein vinsælasta ÁTVR búðin, en það er önnur saga. Sigurður Pétur Snorrason eða Siggi eins hann er alltaf kallaður fór með strákunum yfir sögu RVK brewing , brugghússins og ræddi ý verkefni. Þá voru kranar og dósir vitanlega ekki langt undan: Hér var smakkað: Hnoðri SIPA Verum bara vinir Skuggi Porter Holt Brett Ale Keisarinn Tripel IPA