Arts
Þegar pósturinn bankar með töskuna fulla af góðgæti var ekki annað hægt en að taka því fagnandi. Upp úr pokanum komu 4 alveg prýðis bjórar sem að strákarnir gerðu góð skil. Austri og Múli eru tvö brugghús með miklar tengingar og flæktar rætur á Austurlandi. Um ýmislegt er spjallað í tengslum við þetta og það var meira að segja Alþjóðlegi Saison dagurinn. Smakkað: Herðubreið Skessa, wasabi infused DIPA Birtingur Saison Burning Down the House Beer