S01E13 - 22. apríl 2018 - Not Another Pondus Clip Show

Share:

Listens: 0

Pondcastið

Arts


Síðasti þátturinn í seríu 1 af Pondcastinu! Halló, hvað er að gerast? Eitt orð: Stemming. Í þessum þætti er litið yfir þann malaverg sem þættirnir hafa fetað undanfarna fyrstu seríu og skemmtilegar uppákomur rifjaðar upp. Hver hefði haldið að það gætu komið svona margir þættir út? Fáir höfðu trú en við höfuðum þrautseigjuna. Slakið á og leyfið þáttinum að sefa ykkar sársasta sunnudagsþorsta. Já, krakkar mínir. Það er sko byrjað að birta til. Umsjónarmaður: Jóhann V. Hjaltason Gestir: Aðalsteinn Hannesson, Bjarni Benediktsson, Daníel Godsk Rögnvaldsson & Sigmar Darri Unnsteinsson.