S01E10 - 19. apríl 2018 - Stóra Wikipediamálið

Share:

Listens: 0

Pondcastið

Arts


A VERY SPECIAL EPISODE. Sumardagurinn fyrsti special. Í þættinum í dag er hið svokallaða Stóra Wikipediamál skoðað ásamt Pondusi dagsins að sjálfsögðu. Rýnt er í stöðu tjáningafrelsis á Íslandi og einnig er rætt við vegfarendur um hvað þeim finnist um Pondcastið. Ekki missa af þessum sérstaka þætti gerður í tilefni Sumardagsins fyrsta. Umsjónarmaður: Bjarni Benediktsson Gestir: Jóhann V. Hjaltason, Daníel Godsk Rögnvaldsson Sérstakir gestir: Aðalsteinn Hannesson, Sigmar D. Unnsteinsson