Hvernig hljóðar djammtónlist fyrri alda? Hvað eiga íbúar London enska bakaranum Thomas Farriner að þakka? Í sjöunda þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um hinn enska Henry Purcell.
Classic með Nönnu Kristjáns
Music
Hvernig hljóðar djammtónlist fyrri alda? Hvað eiga íbúar London enska bakaranum Thomas Farriner að þakka? Í sjöunda þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um hinn enska Henry Purcell.