Orð um tvær nýjar þýskar skáldsögur um minni og minningar

Share:

Listens: 0

Orð um bækur

Arts


Í þættinum er að þessu sinni sagt frá tveimur þýskum skáldsögum sem eru nýkomnar út. Þetta er annars vegar skáldsagan Um endalok einsemdarinnar eftir þýsk/svissneska rithöfundinn Benedict Wells og hins vegar höfundur skáldsögunnar Uppruni eftir Sasa Stanisik báðar í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Sagt er frá bókunum og höfundum þeirra, lesin brot úr þeim og rætt við þýðandann Elísu Björgu. Lesarar í þættinum eru Gunnar Hansson og Kristján Guðjónsson. Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir