Miscellaneous
Í þessum þætti segir Helga Halldórsdóttir okkur frá verkefni sem fékk Öndvegisstyrk Uppbyggingarsjóðs Vesturlands árið 2020. Verkefnið, Upplifunargarður í anda Latabæjar, hefur vakið athygli margra enda er um stóra og áhugaverða uppbyggingu að ræða sem yrði sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi að mörgu leyti. Helga sagði okkur frá upphafinu að hugmyndinni, vegferðinni og hvaða aðstoð þau fengu til knýja verkefnið áfram.