Arts
Hátalarinn tekur kúfinn af splunkunýjum plötubúnkanum og bregður á fóninn tónlist úr ýmsum áttum. Meðal listafólks er Gregory Porter, Gyða Valtýsdóttir, Jonas Kaufmann, Ásgeir Ásgeirsson, Bill Frisell, Kristjana og Svavar Knútur, Kronos kvartettinn og Agnar Már Magnússon.